Aðstoðuðu konu í sjálfheldu á Dalfjalli

26.Apríl'20 | 19:41
IMG_0009-001

Félagar úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja á leið til konunnar. Ljósmyndir/TMS

Björgunarsveitin var kölluð út síðdegis í dag til að aðstoða konu í sjálfheldu í norðanverðu Dalfjalli. 

Að sögn Arnórs Arnórssonar, formanns Björgunarfélags Vestmannaeyja gekk vel að finna konuna og segir hann hana ekki hafa verið í hættu. „Hún var föst í skriðu og mjög skynsamlegt hjá henni að kalla eftir aðstoð.” segir Arnór í samtali við Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...