Kraftur kominn í kolmunnaveiði

21.Apríl'20 | 10:46
sigurdur_ve

Sigurður VE. Ljósmynd/TMS

Kolmunnaveiði er hafin á gráa svæðinu suður af Færeyjum og er ágætis kraftur í veiðunum. Tvö skip Ísfélagsins eru á miðunum, Heimaey VE og Sigurður VE.

Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðarstjóra hjá Ísfélagi Vestmannaeyja voru bæði skip komin með 17-1800m3 nú í morgun. „Ég von á að þeir verði hér í Eyjum í löndun á fimmtudag eða á föstudag þegar búið er að fylla.” segir hann.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%