Herjólfur opnar aftur afgreiðslu

20.Apríl'20 | 12:09

Frá og með morgundeginum, 21. apríl opnar afgreiðsla Herjólfs í Vestmannaeyjum á ný, en henni var lokað tímabundið vegna útbreiðslu Kórónuveirunnar.

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. eru viðskiptavinir beðnir um að virða 2 metra regluna ásamt því að fylgja settum reglum frá sóttvarnalækni. Handspritt er á staðnum og eru viðskiptavinir beðnir um að notast við snertilausar greiðslur.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.