Bæjarstjórnarfundur í dag

16.Apríl'20 | 17:51
IMG_8562

Ekki er í boði að bæjarfulltrúar standi svona þétt saman á fundinum í kvöld, enda er fundað í gegnum fjarfundarbúnað. Ljósmynd/TMS

1558. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í dag, 16. apríl og hefst hann kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað.

Upptaka frá fundinum verður sett neðst í þessa frétt um leið og hún berst.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:


Fundargerðir til staðfestingar

1.

202003006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 321

 

Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.

     

2.

202003013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 248

 

Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

     

3.

202003011F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3123

 

Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

202003014F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 243

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

202003015F - Fræðsluráð - 328

 

6. 

Liður 1, Þróunarsjóður leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-3 liggja fyrir til staðfestingar

 

202004001F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 322

Liður 1, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting – Strandvegur 14A liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 2-4 liggja fyrir til staðfestingar.

     
 

Almenn erindi          

 

7.

202003036 - Viðbrögð vegna veiruógnunar

     

8.

202003103 - Aðgerðir Vestmannaeyjabæjar til handa fyrirtækjum og heimilum vegna Covid-19

9.

201808173- Dagskrá bæjarstjórnafunda

 

 

 

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%