Fréttatilkynning:

Frítt í bíó fyrir alla

14.Apríl'20 | 17:59
skjar1_2019

Útsendingar eru hafnar á „FRÍTT Í BÍÓ“ hjá sjónvarpsstöðinni Skjá 1.

Útsendingar eru hafnar á „FRÍTT Í BÍÓ“ hjá sjónvarpsstöðinni Skjá 1.

Á slóðinni www.skjar1.is eru útsendingar hafnar á kvikmyndum án endurgjalds og eru sýningartímar í línulegri dagskrá alla daga kl 5,7,9 & 11. Að auki er 3 bíó alla Sunnudaga.

Hægt er að endurkasta af fartölvum, símtækjum eða snjalltölvum með Airplay & Chromecast í stærri viðtæki. Í boði er fjölbreytt úrval kvikmynda fyrir alla fjölskylduna og er dagskráin kynnt vel fram í tímann á heimasæði stöðvarinnar.

 
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.