Fréttatilkynning:

Sérstakir tímar í COVID-19 skimun fyrir einstaklinga í sóttkví

1.Apríl'20 | 18:42
bærinn_cov

Ljósmynd/samsett

Boðið verður upp á sérstaka COVID-19 skimun fyrir alla einstaklinga sem eru í sóttkví í Vestmannaeyjum eða eru að útskrifast úr henni.

Sérstakir tímar eru í boði fyrir þennan hóp á morgun. Flestir í sóttkví hafa fengið sms varðandi þetta. Ef einstaklingar í sóttkví hafa þegar pantað tíma á föstudag eða laugardag þá eru viðkomandi vinsamlegast beðnir um að bóka sig frekar á morgun fimmtudag. Ef einhverjar spurningar eru varðandi fyrirkomulag hjá þeim sem eru í sóttkví er hægt að senda fyrirspurn á eyjaklukk@hsu.is

Þeir sem eru í sóttkví mega fara á bíl í sýnatökuna, en ath. ekki í sama bíl og einstaklingar sem eru utan sóttkvíar.

Tags

COVID-19

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.