Vaxandi ölduhæð við Landeyjahöfn

31.Mars'20 | 10:13

Landeyjahöfn.

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 10-15 og rigningu, hiti 4 til 7 stig. Úrkomulítið í kvöld og kólnar. Vestan 13-20 og él á morgun, frost 0 til 5 stig síðdegis. Hægari og stöku él annað kvöld, segir í nýrri spá fyrir Suðurland.

Samkvæmt ölduspánni við Landeyjahöfn á ölduhæðin að fara vaxandi þegar líður á daginn og á ölduhæð að ná hámarki um hádegisbil á morgun, þegar spár gera ráð fyrir allt að 4 metra ölduhæð. 

Hægt er að smella á myndina hér að neðan til að fara á ölduspánna.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%