Tilkynning frá aðgerðastjórn - 57 staðfest smit í Eyjum

29.Mars'20 | 21:53
maski_2020

Þrjú sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum.

Þrjú sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 57 talsins. 

Allir aðilarnir voru þá þegar í sóttkví og eru nú í einangrun. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 594 og 173 hafa lokið sóttkví.

Brýnt er fyrir fólki nú sem endranær að fara að leiðbeiningum, halda tveggja metra fjarlægð við náungann og hjálpa til við að hefta útbreiðslu sjúkdómsins. Saman gengur okkur betur, segir í tilkynningu frá aðgerðastjórn.

Tags

COVID-19

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.