Tilkynning frá aðgerðastjórn - 57 staðfest smit í Eyjum

29.Mars'20 | 21:53
maski_2020

Þrjú sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum.

Þrjú sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 57 talsins. 

Allir aðilarnir voru þá þegar í sóttkví og eru nú í einangrun. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 594 og 173 hafa lokið sóttkví.

Brýnt er fyrir fólki nú sem endranær að fara að leiðbeiningum, halda tveggja metra fjarlægð við náungann og hjálpa til við að hefta útbreiðslu sjúkdómsins. Saman gengur okkur betur, segir í tilkynningu frá aðgerðastjórn.

Tags

COVID-19

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%