Blátindur færður

24.Mars'20 | 12:28
20200324_112901

Ljósmynd/ÞR

Búið er að færa Blátind VE norður fyrir Skipalyftuna. Þar á hann að vera í það minnsta á meðan ákveðið er hvað gera skuli við bátinn.

Framkvæmda- og hafnarráð fól framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar að láta vinna kostnaðarmat á þremur mögulegum framtíðarlausnum MB Blátinds.

1. Endurbyggja bátinn þannig að hann verði gerður siglingafær.
2. Koma bátum fyrir á Skanssvæðinu í sýningarhæfu ástandi.
3. Farga bátnum.

 

Tags

Blátindur

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.