Bjóða uppá samtal við ættingja í gegnum spjaldtölvu

18.Mars'20 | 08:11
hraunbud_skilti

Hraunbúðir. Ljósmynd/TMS

Nú hefur varað heimsóknarbann vegna COVID-19 varað í nokkurn tíma á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum.

Til að koma til móts við aðstandendur hefur heimilið nú boðið uppá lausn fyrir þá sem vilja ná sambandi við ættingja í gegnum mynd og hljóð.

Á vefsíðu Hraunbúða segir að hægt sé að hringja í spjaldtölvu í gegnum facetime ipadprohraunbudir@vestmannaeyjar.is eða hafa samband við starfsfólk í síma 488 2600 / 893 1384 og óska eftir símtali. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%