Bjóða uppá samtal við ættingja í gegnum spjaldtölvu
18.Mars'20 | 08:11Nú hefur varað heimsóknarbann vegna COVID-19 varað í nokkurn tíma á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum.
Til að koma til móts við aðstandendur hefur heimilið nú boðið uppá lausn fyrir þá sem vilja ná sambandi við ættingja í gegnum mynd og hljóð.
Á vefsíðu Hraunbúða segir að hægt sé að hringja í spjaldtölvu í gegnum facetime ipadprohraunbudir@vestmannaeyjar.is eða hafa samband við starfsfólk í síma 488 2600 / 893 1384 og óska eftir símtali.
Tags
Hraunbúðir
Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...