4.flokkur kvenna einnig í úrslit

- unnu góðan sigur á Haukum í undanúrslitum

6.Mars'20 | 07:15
4_fl_kv_cr

Fagnað í leikslok.

Það voru fleiri frá Eyjum en bara meistarflokkur karla sem tryggðu sig í úrslitaleik bikarkeppninnar í gær. Stelpurnar í fjórða flokki gerðu sér þá lítið fyrir og sigruðu einnig lið Hauka, en leikið var að Ásvöllum. Lokatölur 17-22.

Glæsilegur árangur hjá stelpunum sem mæta liði HK 2 í úrslitaleik í Laugardalshöll á sunnudaginn kemur klukkan 14.00.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%