Herjólfur:

Fjar­lægja sæng­ur, teppi og kodda úr gist­i­rým­um

4.Mars'20 | 23:27
IMG_0195

Frá og með næsta sunnudegi hefur verið ákveðið að fjar­lægja sæng­ur, teppi og kodda úr gist­i­rým­um Herjólfs. Ljósmynd/TMS

Frá og með næsta sunnudegi hefur verið ákveðið að fjar­lægja sæng­ur, teppi og kodda úr gist­i­rým­um Herjólfs með það í huga að minnka smit­hættu farþega og starfs­fólks vegna kór­ónu­veirunn­ar.

Frá þessu er greint í til­kynn­ingu frá Herjólfi, en frá og með þeim tíma eru farþegar beðnir um að koma með sitt eigið teppi og kodda þegar þeir ferðast með farjunni.

Þá eru farþegar hvatt­ir til þess að not­ast við hand­spritt sem staðsett er í af­greiðslu­hús­um og um borð í Herjólfi. 

 

Tags

Herjólfur

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.