Aldamótatónleikarnir og Emmsjé Gauti á Þjóðhátíð
4.Mars'20 | 10:15Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram.
Aldamótatónleikarnir hafa heldur betur stimplað sig inn í íslenskt tónleikahald um allt land enda uppselt á alla tónleika um allt land frá því þessi hópur byrjaði að skemmta saman.
Í hópnum eru Gunni Óla, Hreimur, Magni, Birgitta Haukdal og Beggi í Sóldögg sem stíga á stóra sviðið í Herjólfsdal í byrjun ágústmánaðar og flytja öll sín bestu lög.
Tags
Þjóðhátíð
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...