Verkfall mun hafa áhrif og skerða þjónustu

22.Febrúar'20 | 15:41
jon_peturs_19

Jón Pétursson

Við greindum frá því í gær að yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna í Starfsmannafélagi Vestmannaeyja sem kusu um verkfallsboðun hafi samþykkt að fara í verkfall náist ekki samningar fyrir miðnætti þann 9. mars.

Sjá einnig: Verkfall hefði víðtæk áhrif á þjónustu bæjarins

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyja segir stóran hóp starfsmanna Vestmannaeyjabæjar vera í Drífanda og þar sé búið að semja.

„Áhrif verkfalls hefur þar af leiðandi mismikil áhrif og jafnvel minni en ég taldi. Einnig eru sumar starfstöðvar á undanþágu eins og í sambýlinu. Verkfall mun þó hafa áhrif og skerða þjónustu en vonast ég til að það verði komin lausn í þessu máli áður en til verkfalla kemur.” segir Jón í samtali við Eyjar.net.

 

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.