Meistaradeildin:
Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann
12.Febrúar'20 | 10:56Ítalskur dómari hefur verið úrskurðaður í árs bann frá fótbolta eftir að hafa skallað leikmann.
Atvikið átti sér stað í leik Borgo Mogliano og Montottone í 8. deild á Ítalíu. Dómarinn, Antonio Martiniello, rak markvörð Borgo Mogliano, Matteo Cicciolo, af velli í leiknum.
Eftir leikinn leitaði Cicciolo skýringa á rauða spjaldinu hjá Martiniello. Dómarinn var ekki í skapi til að útskýra dóminn og endaði á því að skalla Ciccioli. Markvörðurinn var í kjölfarið fluttur á spítala.
Martiniello má ekki dæma næsta árið né mæta á fótboltaleiki.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.