Mæta Grindavík í bikarnum

10.Febrúar'20 | 14:54

Dregið hefur verið í fyrstu tvær umferðirnar í Mjólkurbikar karla og kvenna. Keppni hefst 8. apríl í karlaflokki en 29. apríl í kvennaflokki.

Í 1. umferð í karlaflokki leika liðin í 2-4. deild og nokkur lið úr 1. deild. Í 2. umferð bætast fleiri lið í 1. deild karla við og stærsti leikurinn verður í Grindavík 17. apríl þegar heimamenn fá ÍBV í heimsókn. Þessi tvö lið féllu úr Pepsi Max-deildinni síðastliðið haust, segir í frétt vefsíðunnar fotbolti.net.

Kvennlið ÍBV var ekki í pottinum að þessu sinni þar sem þær eru í eftu deild og koma inn á seinni stigum. Hins vegar var KFS í pottinum og mæta þeir Hvíta riddaranum í fyrstu umferð.

1. umferð karla - Leikir á bilinu 8-10. apríl
ÍR - KÁ
Álftanes - Fram
KV - Kári
Haukar - Elliði
Þróttur R. - Álafoss
Kría - Hamar
Vængir Júpíters - KH
KFG - KB
Árborg - Augnablik
Vatnaliljur - Afturelding
Tindastóll - Kormákur/Hvöt
Hvíti Riddarinn - KFS
Þróttur V. - Ægir
Höttur/HuginnHöttur - Sindri
Samherjar - Nökkvi
Selfoss - Snæfell
Blix - Njarðvík
KFB - Víðir
Léttir- Reynir S.
Kórdrengir - Skandinavía
Dalvík/Reynir - KF
SR - ÍBU
Mídas - KM
Ísbjörninn - Björninn
Hörður Í. - Vestri
ÍH - Berserkir
Skalagrímur - Ýmir
KFR - GG
Stokkseyri - Afríka

2. umferð karla - Leikir á bilinu 17-18. apríl
Þróttur V./Ægir - Víkingur Ó.
Grindavík - ÍBV
Skallagrímur/Ýmir - ÍR/KÁ
Leiknir R. - KV/Kári
Vængir/KH - KB/Víðir
Haukar/Elliði - Álftanes/Fram
Kórdrengir/Skandinavía - Kría/Hamar
ÍH/Berserkir - KFR/GG
Blix/Njarðvík - Árborg/Augnablik
Hvíti Riddarinn/KFS - Selfoss/Snæfell
Mídas/KM - SR/ÍBU
Stokkseyri/Afríka - Léttir/Reynir
KFG/KB - Vatnaliljur/Afturelding
Keflavík - Ísbjörninn/Björninn
Völsungur - Þór
Tindastóll eða Kormákur/Hvöt- Samherjar/Nökkvi
Dalvík/Reynir eða KF - Magni
Leiknir F. - Einherji
Þróttur R./Álafoss - Hörður/Vestri
Höttur/Huginn - Fjarðabyggð

1. umferð kvenna Leikir á bilinu 29. apríl-1. maí
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - Hamrarnir
Fram - Grindavík
ÍR - Álftanes
Fjölnir - Augnablik
Afturelding - HK
Haukar - Leiknir R.
Grótta - Víkingur R.
Hamar - ÍA

2. umferð kvenna - Leikir á bilinu 10-11. maí
Fjarðab/Höttur/Leiknir eða Hamrarnir - Sindri
Haukar/Leiknir R. - Grótta/Víkingur R.
Keflavík - Afturelding/HK
Fjölnir/Augnablik - Fram/Grindavík
ÍR/Álftanes - Hamar/ÍA

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.