Fimm sóttu um starf fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar

- átta umsóknir bárust um stöðu mannauðsstjóra

10.Febrúar'20 | 16:18
radhus

Ráðhús Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Á dögunum auglýsti Vestmannaeyjabær eftir umsóknum í störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra sveitarfélagsins. Alls komu átta umsóknir um stöðu mannauðsstjóra og fimm sóttu um starf fjármálastjóra.

Umsækjendur um störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra hjá Vestmannaeyjabæ eru:

Mannauðsstjóri

 

Dóra Björk Gunnarsdóttir

f.v. framkvæmdastjóri ÍBV

Elísabet Hilmarsdóttir

mannauðsráðgjafi

Eydís Sigurðardóttir

hjúkrunarfræðingur

Hrafnhildur V. Karlsdóttir

lögfræðingur

Inga Rós Gunnarsdóttir

sérfræðingur

Jón Magnússon

rekstrarfræðingur

Ragnar Þór Ragnarsson

lögreglufulltrúi

Sigurður Hj. Kristjánsson

framkvæmdastjóri lækninga

   

Fjármálastjóri

 

Birta Dögg Svandóttir Michealsen

skrifstofustarf á hjúkrunarheimili

Eyjólfur V. Gunnarsson

forstöðumaður í banka

Hafsteinn Gunnarson

endurskoðandi

Sigurjón Örn Lárusson

sérfræðingur á endurskoðunarstofu

Viðir Þorvarðarson

viðskiptafræðingur

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.