Fimm sóttu um starf fjármálastjóra Vestmannaeyjabæjar

- átta umsóknir bárust um stöðu mannauðsstjóra

10.Febrúar'20 | 16:18
radhus

Ráðhús Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Á dögunum auglýsti Vestmannaeyjabær eftir umsóknum í störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra sveitarfélagsins. Alls komu átta umsóknir um stöðu mannauðsstjóra og fimm sóttu um starf fjármálastjóra.

Umsækjendur um störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra hjá Vestmannaeyjabæ eru:

Mannauðsstjóri

 

Dóra Björk Gunnarsdóttir

f.v. framkvæmdastjóri ÍBV

Elísabet Hilmarsdóttir

mannauðsráðgjafi

Eydís Sigurðardóttir

hjúkrunarfræðingur

Hrafnhildur V. Karlsdóttir

lögfræðingur

Inga Rós Gunnarsdóttir

sérfræðingur

Jón Magnússon

rekstrarfræðingur

Ragnar Þór Ragnarsson

lögreglufulltrúi

Sigurður Hj. Kristjánsson

framkvæmdastjóri lækninga

   

Fjármálastjóri

 

Birta Dögg Svandóttir Michealsen

skrifstofustarf á hjúkrunarheimili

Eyjólfur V. Gunnarsson

forstöðumaður í banka

Hafsteinn Gunnarson

endurskoðandi

Sigurjón Örn Lárusson

sérfræðingur á endurskoðunarstofu

Viðir Þorvarðarson

viðskiptafræðingur

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).