Fella þarf niður ferð vegna sjólags
10.Febrúar'20 | 11:13Næsta ferð Herjólfs fellur niður. Frá Vestmannaeyjum kl: 12:00 og frá Landeyjahöfn kl: 13:15 vegna sjólags, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Þá segir í tilkynningunni sem birt er á facebook-síðu Herjólfs að hvað varði siglingar seinna í dag, verður gefin út tilkynning eftir kl: 13:00.
Uppfært kl. 13.45:
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag og þar til annað verður tilkynnt!
Eftirfarandi ferðir falla niður , frá Vestmannaeyjum kl: 14:30, 19:30, 22:00 og frá Landeyjahöfn kl:15:45, 18:15 og 23:15. Ef farþegar áttu bókað í þær ferðir, vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu Herjólfs.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.