Biðlisti í fjölþætta heilsueflingu eldri borgara

5.Febrúar'20 | 13:03
Janus02_ads

Frá fyrirlestri Janusar. Ljósmynd/aðsend

Heilsuefling fyrir eldri borgara var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar í gær. þar var tekið fyrir erindi frá forsvarsmönnum Janusarverkefnisins.

Fram kemur að um miðjan febrúar ljúki fyrsta þrepi í verkefninu fjölþætt heilsuefling fyrir 65 . Verkefnið gengur vel og þátttakendur eru áhugasamir. Kannað verður á þeim tímapunkti hvort að eitthvað brottfall hefur orðið. Fleiri hafa sýnt verkefninu áhuga og vilja fá að komast að til þess að taka þátt.

Biðlisti er því í verkefnið og vonandi verður hægt að vinna á þessum biðlista og taka fleiri inn í verkefnið eftir um sex mánuði. Janus hefur óskað eftir því að kynna stöðuna og ganginn í verkefninu fyrir bæjarstjórn og ráðasmönnumm áætlað er að hann komi um miðjan mars.

Ráðið felur tengiliði verkefnisins að svara bréfritara.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.