Súlukast í höfninni

4.Febrúar'20 | 14:33
sulukast

Ljósmyndir/TMS

Mikið líf hefur verið við höfnina undanfarna daga. Í síðustu viku sást til súlunar við Klettsvík vera að stinga sér eftir æti. Í morgun færði hún sig innar í höfnina, sem þykir benda til þess að síld sé í höfninni.

Veiðiaðferð súlunar er kallað súlukast. Þær steypa sér hátt úr lofti, úr 10 til 40 metra hæð og lóðrétt niður ef að fiskurinn er djúpt í sjó. Loftsekkir framan á fuglinum verkar sem púðar og í kastinu mynda beinagrind og vöðvar spjótlaga líkamsform.

Hér að neðan má sjá myndir frá Súlukastinu í dag, og enn neðar má sjá myndband frá súlukasti.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.