Farþegum boðið að skrá sig á póstlista fyrir stóru ferðahelgarnar

- lokað er fyrir bókanir að svo stöddu í 20 daga í kringum þrjár stærstu ferðahelgarnar í sumar

3.Febrúar'20 | 07:15
herj_farthegar

Farþegar Herjólfs ganga frá borði í Landeyjahöfn. Ljósmynd/TMS

Á heimasíðu Herjólfs kemur fram í tilkynningu að sumarið 2020 sé handan við hornið, og margir farnir að huga að bókunum í Herjólf. 

„Því langar okkur að bjóða þeim sem ætla sér að ferðast með okkur á þeim tímasetningum sem lokað er fyrir bókanir að svo stöddu, að skrá sig á póstlista hjá okkur.”

Um er að ræða eftirfarandi dagsetningar: 9-14.júní vegna TM móts. 23-28. júní vegna Orkumóts. 29 júlí - 5 ágúst vegna Þjóðhátíðar. Til þess að skrá sig á póstlista, þarf að senda tölvupóst á herjolfur@herjolfur.is og setja viðeigandi dagsetningar í viðfangsefni, segir í tilkynningunni.

 

Tags

Herjólfur

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%