Mikill er máttur bænarinnar
29.Janúar'20 | 11:12Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju setur fram skemmtilegar staðreyndir á facebook-síðu sína um messur sem helgaðar voru sitt hvoru málefninu.
Staðreyndirnar eru þessar:
- Liverpoolmessa í Seljakirkju í maí og síðan hefur Liverpool ekki tapað 24 leikjum í röð í PL - sem hefur ekki gerst áður!
- Eyjamessa í Seljakirkju í janúar og Landeyjahöfn opnar tveimur dögum síðar - sem hefur ekki gerst áður á þessum árstíma!
Já, mikill er máttur bænarinnar!

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.