Farinn að sigla fyrir rafmagni

28.Janúar'20 | 13:53
hebbi_nyr_0719

Herjólfur. Ljósmynd/TMS

Herjólfur fór í fyrsta sinn á rafhleðslu frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í morgun. 

Haft er eftir Guðbjart­i Ell­erti Jóns­syni, fram­kvæmda­stjóra Herjólfs ohf. um raf­magns­sigl­ing­una á fréttavef Morgunblaðsins að við fyrstu sýn lít­i þetta bara vel út. 

Hann seg­ir raf­magns­sigl­ing­arn­ar enn í „test­fasa“ og að enn sé ekki er hægt að hlaða Herjólf við bryggju í Land­eyja­höfn. Unnið sé að því að for­rita hleðslu­búnaðinn sem þar hef­ur verið sett­ur upp fyr­ir skipið. „Góðir hlut­ir ger­ast hægt,“ seg­ir fram­kvæmda­stjór­inn.

„Svona á næstu dög­um fáum við ein­hverj­ar frek­ari fregn­ir af því hvernig þessu verk­efni mun fram vinda, en alla­vega þessi sigl­ing í morg­un hún var ágæt, hún gef­ur þægi­lega niður­stöðu,“ seg­ir Guðbjart­ur í samtali við mbl.is.

Tags

Herjólfur

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%