Bæjarráð Vestmannaeyja:

Breytt eignarhald á Hvíta húsinu

24.Janúar'20 | 06:58
hvita_husid

Hvíta húsið, Strandvegi 50. Ljósmynd/TMS

Vestmannaeyjabær og Viska hafa komist að samkomulagi um breytt eignarhald á Hvíta húsinu að Strandvegi 50. 

Fyrir breytingarnar átti Vestmannaeyjabær helming 1. hæðarinnar og 70% af hinum hæðunum tveimur. Eftir breytingar eignast Vestmannaeyjabær að fullu 1. hæð hússins, þar sem til stendur að koma fyrir starfsemi félagsmiðstöðvar fyrir unglinga.

Á móti eignast Viska 68% af 2. og 3. hæð Hvíta hússins. Fengnir voru tveir fasteignasalar til að verðmeta fasteignina og er breytt eignarhald í samræmi við mat þeirra, segir í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%