10 mest lesnu 2019

31.Desember'19 | 14:23
mest_lesid_2019__m_art

Samsett mynd

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjar.net. Alls voru fréttafærslur ársins 1821 sem gerir um 5 færslur að meðaltali á degi hverjum. En lítum á mest lesnu fréttir ársins.

Herjólfur var að venju fyrirferðamikill á topp 10, en þrjár mest lesnu fréttirnar í ár voru af nýja Herjólfi, sem kom loks til landsins í sumar. Aðsend grein Alfreðs Alfreðssonar er í fjórða sætinu og skemmtileg frétt úr Meistaradeildinni er í því fimmta.

Annars lítur topp 10 listinn svona út

  1. Segir Vegagerðina hafa rift samningum við pólsku skipasmíðastöðina
  2. Fleiri myndir innan úr nýjum Herjólfi
  3. Nýr Herjólfur fullbúinn í Póllandi - myndir
  4. Góðlátleg kveðja til Björgunar
  5. Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur
  6. Landeyjahöfn og mjaldrarnir
  7. Sigurður sendur í leyfi hjá Vegagerðinni
  8. Skemmdarverk unnin á einbýlishúsi við Túngötu
  9. Frelsið maður, frelsið!
  10. Síðustu áhafnarmeðlimir Herjólfs á heimleið frá Póllandi

 

Þakkir

Ritstjórn Eyjar.net þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á árinu. Öllum þeim sem stungu niður penna. Munið að opin, málefnaleg umræða skapar betra samfélag.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).