10 mest lesnu 2019

31.Desember'19 | 14:23
mest_lesid_2019__m_art

Samsett mynd

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjar.net. Alls voru fréttafærslur ársins 1821 sem gerir um 5 færslur að meðaltali á degi hverjum. En lítum á mest lesnu fréttir ársins.

Herjólfur var að venju fyrirferðamikill á topp 10, en þrjár mest lesnu fréttirnar í ár voru af nýja Herjólfi, sem kom loks til landsins í sumar. Aðsend grein Alfreðs Alfreðssonar er í fjórða sætinu og skemmtileg frétt úr Meistaradeildinni er í því fimmta.

Annars lítur topp 10 listinn svona út

  1. Segir Vegagerðina hafa rift samningum við pólsku skipasmíðastöðina
  2. Fleiri myndir innan úr nýjum Herjólfi
  3. Nýr Herjólfur fullbúinn í Póllandi - myndir
  4. Góðlátleg kveðja til Björgunar
  5. Tók sig til og málaði hjólið í skjóli nætur
  6. Landeyjahöfn og mjaldrarnir
  7. Sigurður sendur í leyfi hjá Vegagerðinni
  8. Skemmdarverk unnin á einbýlishúsi við Túngötu
  9. Frelsið maður, frelsið!
  10. Síðustu áhafnarmeðlimir Herjólfs á heimleið frá Póllandi

 

Þakkir

Ritstjórn Eyjar.net þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á árinu. Öllum þeim sem stungu niður penna. Munið að opin, málefnaleg umræða skapar betra samfélag.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%