Njáll Ragnarsson:

Áhersla á aukin atvinnutækifæri fyrir ungt fólk

13.Desember'19 | 06:55
nr_1119

Njáll Ragnarsson

Eyjar.net hefur sent oddvitum allra framboða í Eyjum spurningar er varða atvinnustefnu sem til stendur að vinna hjá Vestmannaeyjabæ á næsta ári, en öll sitja þau í nýskipuðum starfshópi sem vinnur stefnuna.

Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og oddviti Eyjalistans segir í samtali við Eyjar.net að hópnum bíði ærið verkefni. „Ég geri mér vonir um að síðsumars eða næsta haust verði okkur skilað niðurstöðum frá hópnum.”

Njáll leggur mikla áherslu á aukin atvinnutækifæri fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum. „Sem samfélag erum við að eldast og ég vill kortleggja hvar tækifæri eru fyrir unga fólkið, fjölskyldufólk sem sér Vestmannaeyjar fyrir sér sem framtíðar búsetukost þar sem tækifæri eru til staðar í fjölbreyttu atvinnulíf. Það er virkilega spennandi vinna framundan.”

 

Þessu tengt: Sóknarfæri í öflugum sjávarútvegi, vaxandi ferðaþjónustu, nýsköpun og fjartækni

 

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).