Hádegisferð Herjólfs felld niður

11.Desember'19 | 11:25
herjolfur_nyr_eyjum

Herjólfur hefur ekkert siglt það sem af er degi. Ljósmynd/TMS

Í ljósi þess að mikil ófærð er um Suðurlandið og vegir lokaðir, er búið að fella niður þriðju ferð dagsins einnig. Sú ferð var fyrirhuguð klukkan 12.00 frá Eyjum og klukkan 13.15 frá Landeyjum.

Ekki hefur verið hægt að sigla á milli lands og Eyja síðan fyrri part dags í gær, sökum veðurs og ófærðar. Athugun er næst klukkan 13:00, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.