Fyrstu tvær ferðir Herjólfs felldar niður

11.Desember'19 | 06:42
hebbi_sjor

Herjólfur. Ljósmynd/TMS

Fyrstu tvær ferðir Herjólfs hafa verið felldar niður, þ.e. ferðirnar sem fyrirhugaðar voru frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 09:30 og frá Landeyjahöfn: kl 08:15 og 10:45.

Athugun seinna í dag hvað varðar ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 12:00 og frá Landeyjahöfn kl. 13:15, segir í tilkynningu frá Herjólfi.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.