Viltu hafa áhrif:

14 áhugaverð verkefni hlutu styrki

7.Desember'19 | 15:59
IMG_7678

Ljósmyndir/TMS

Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir um styrki til Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár undir heitinu "Viltu hafa áhrif 2020?" Alls bárust yfir 40 umsóknir um styrki og ábendingar. 

Í dag var tilkynnt um hvaða verkenfi fengu styrki, en að þessu sinni voru 14 verkefni styrkt. Það var Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs sem afhenti styrkina að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut fimleikafélagið Rán til kaupa á fíberdýnu. 

Áður en að styrkveitingunum kom, sungu Litlir lærisveinar nokkur falleg jólalög.

     
Viltu hafa áhrif    
Myndavél nærri varpi undir Skiphellum, hægt að fylgjast með í beinni útsendingu 350,000
Styrkur vegna heimildarmyndar um Þrettándan   750,000
Styrkur vegna heimildarmyndarinnar Eldhuga   750,000
Styrkur til "Food and Beer Festival 2020"   250,000
Fimleikafélagið Rán - Styrkur vegna kaupa á fíberdýnu   3,500,000
Viðhald og viðgerðir á veggjum á lóðarmörkum Landakirkju   1,000,000
Lista og menningarfélag Vestmannaeyja - Opin vinnustofa   500,000
Bók um matargerð og hráefni í náttúru Vestmannaeyja   750,000
Stofnun rafíþróttadeildar Vestmannaeyja   500,000
Myndataka og kortlagning vegakerfis í Vestmannaeyjum   500,000
Fólkið í Dalnum - styrkur vegna fjármögnunar og frágangs   300,000
Sögur frá Vestmannaeyjum   500,000
Lundi.is - Vefsíða vegna pysjueftirlits   1,000,000
Fjölskyldutónleikar - ÍBV   500,000
  Alls: 11,150,000
     

Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá dagskránni og styrkveitingunum. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-