Bæjarbúar fjölmenntu þegar kveikt var á jólatrénu

2.Desember'19 | 07:54
IMG_7548

Ljósmyndir/TMS

Á föstudaginn var kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Veðrið var einstaklega gott og fjölmenntu bæjarbúar á Stakkó. Þar héldu fulltrúar bæjarins stuttar ræður og sr. Guðmundur Örn var með hugvekju. 

Lína Langsokkur var á staðnum og Lúðrasveitin lék nokkur létt jólalög. Þá sungu börnin af Víkinni nokkur lög. Jólasveinarnir létu sig ekki vanta en þeir færðu börnum góðgæti. 

Ljósmyndari Eyjar.net smellti nokkrum myndum sem sjá má hér að neðan.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.