Engar athugasemdir við byggingu slökkvistöðvar

28.Nóvember'19 | 06:45
IMG_6592

Hér mun rísa slökkvistöð. Ljósmynd/TMS

Engar athugasemdir bárust bæjaryfirvöldum vegna stækkunar Þjónustumiðstöðvar að Heiðarvegi 14. Erindið var tekið fyrir að nýju á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í byrjun vikunnar að lokinni grenndarkynningu.

Um er að ræða viðbyggingar og breytingar sem auglýstar hafa verið í deiliskipulagstillögu athafnasvæðis AT-1 sl. sumar. Framkvæmdin sem um er sótt telur nýja 750fm. slökkvistöð, nýtt stigahús og inngang við austurhlið og innanhúsbreytingar í eldra húsnæði í samræmi innsend gögn.

Í niðurstöðu ráðsins segir að ráðið samþykki byggingaráform lóðarhafa og felur byggingarfulltrúa framgang erindis.

 
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.