Hóta að loka ísbúð í Eyjum

27.Nóvember'19 | 06:45
hus_midbaer_bo

Vestmannaeyjar. Ljósmynd/TMS

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suður­lands hef­ur til­kynnt Joy – Eyjagleði ehf. í Vest­manna­eyj­um að starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins verði aft­ur­kallað næst­kom­andi föstu­dag, ef þá hafi ekki verið gerðar út­bæt­ur á aðstöðu fyr­ir­tæk­is­ins og starf­semi. Joy er veit­ingastaður með ísbúð.

Fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir eru gerðar við aðstöðu á veit­ingastaðnum í bréfi sem Heil­brigðis­eft­ir­litið sendi fyr­ir­tæk­inu 13. nóv­em­ber sl. eft­ir að málið var kynnt á fundi heil­brigðis­nefnd­ar Suður­lands. Frá þessu er greint á fréttavef Morgunblaðsins - mbl.is.

Varða at­huga­semd­irn­ar hús­næði og búnað, þrif, mein­dýra­varn­ir, hrein­læti, vörn gegn meng­un og mæl­ing­ar á hita­stigi mat­væla.

Jafn­framt kem­ur fram að hluti at­huga­semd­anna hef­ur verið gerður eft­ir þrjár skoðanir á síðasta ári og í ár án þess að nokk­ur viðbrögð hafi borist eða tíma­sett­ar áætlan­ir um fram­kvæmd­ir.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%