Fréttatilkynning:

Allir velkomnir á súpufund hjá Fyrir Heimaey

22.Nóvember'19 | 23:27

Fyrir Heimaey verður með súpufund á morgun, laugardaginn 23. nóvember kl. 11:30 á Einsa Kalda. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Jóna Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður bæjarráðs sitja fyrir svörum.

Valin málefni bæjarráðs verða rædd auk þess sem Íris Róberts mun fara yfir helstu atriði úr fjárhagsáætlun fyrir árið 2020.

Boðið verður uppá súpu, brauð og kaffi. 

 

Allir velkomnir. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.