Tréspíramálið og Sigríðarslysið til umfjöllunar á Safnahelgi - myndbönd

19.Nóvember'19 | 06:58
spiramalid_161119

Skjáskot/Youtube.

Um sl. helgi var dagskrá í Safnahúsinu á Safnahelgi. Í fyrri hlutanum fjallaði Ragnar Jónsson á Látrum um tréspíramálið á Þjóðhátíð 1943 þegar níu manns létust eftir að hafa drukkið tréspíritus.

Á eftir erindi Ragnars fjallaði Ragnar Óskarsson um Sigríðarslysið. Sigríður strandaði við Ofanleitishamar og kleif Jón Vigfússon, einn skipverja „ókleifan“ hamarinn og gerði viðvart. Björguðust allir úr áhöfn Sigríðar.

Halldór B. Halldórsson var með myndavélina á dagskránni - og má sjá upptökurnar hér að neðan.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).