Tréspíramálið og Sigríðarslysið til umfjöllunar á Safnahelgi - myndbönd

19.Nóvember'19 | 06:58
spiramalid_161119

Skjáskot/Youtube.

Um sl. helgi var dagskrá í Safnahúsinu á Safnahelgi. Í fyrri hlutanum fjallaði Ragnar Jónsson á Látrum um tréspíramálið á Þjóðhátíð 1943 þegar níu manns létust eftir að hafa drukkið tréspíritus.

Á eftir erindi Ragnars fjallaði Ragnar Óskarsson um Sigríðarslysið. Sigríður strandaði við Ofanleitishamar og kleif Jón Vigfússon, einn skipverja „ókleifan“ hamarinn og gerði viðvart. Björguðust allir úr áhöfn Sigríðar.

Halldór B. Halldórsson var með myndavélina á dagskránni - og má sjá upptökurnar hér að neðan.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.