Björgunarfélagið sinnti óveðursútkalli í morgun

19.Nóvember'19 | 08:18
ovedur_bjorgo

Ljósmynd/úr safni

Mikið hvassviðri gengur nú yfir Vestmannaeyjar en gul viðvörun er í gildi þar til síðdegis í dag. Klukkan 8.00 voru 30 m/s á Stórhöfða og fóru vindhviður uppí 38 m/s. 

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út á áttunda tímanum í morgun vegna þakplatna sem voru að losna á húsi við Smáragötu.  

Að sögn Arnórs Arnórssonar, formanns Björgunarfélagsins voru 2 þakplötur byrjaðar að losna upp á húsinu. Hann segir auðveldlega hafi gengið að negla plöturnar niður, og lauk verkinu um hálftíma síðar.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.