Sigurgeir og unga kynslóðin létu ljós sitt skína í Einarsstofu í morgun

Sigurgeir og Sunna kynntu bók sína

16.Nóvember'19 | 13:19
IMG_7123

Daníel Franz, Sunna, Sigurgeir og Lovísa Ingibjörg. Ljósmyndir/TMS

Í morgun hélt dagskrá Safnahelgar áfram. Dagskráin hófst á kynningu Sigurgeirs Jónssonar og Sunnu Einarsdóttur þar sem þau kynntu nýútkomna bók sína, Munaðarlausa stúlkan.

Einnig voru tónlistaratriði á dagskránni. Daníel Franz Davíðsson spilaði og söng nokkur lög auk þess sem hann sló á létta strengi á milli laga. Þá lék Lovísa Ingibjörg Jarlsdóttir, barnabarn Sigurgeirs eitt lag á saxafón. Virkilega góður flutningur hjá þeim báðum og ljóst að Eyjamenn eiga þarna efnilegt tónlistarfólk, sem fróðlegt verður að fylgjast með í framtíðinni.

Ljósmyndari Eyjar.net tók nokkrar myndir í morgun og má sjá þær hér að neðan.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.