Fréttatilkynning:
Krabbavörn fékk styrk frá Einsa Kalda
14.Nóvember'19 | 13:06Á bleika daginn sem haldinn var 11. október runnu 1000 krónur af hverri seldri máltíð hjá Einsa Kalda til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum.
Í vikunni afhenti Sara Sjöfn Grettisdóttir verkefna- og markaðsstjóri Einsa Kalda, Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur formanni Krabbavarnar í Vestmannaeyjum ágóðan af bleika deginum.
Sigurbjörg Kristín þakkaði fyrir gjöfina til félagsins við afhendinguna og sagði það vera ómetanlegt hversu mikla velvild og kærleik félagið er að fá hjá fyrirtækjum og einstaklingum í samfélaginu okkar.

Bók Bjarna í Bónus
2.Desember'19Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá
15.Apríl'19Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.