8. bekkur vekur athygli á plastnotkun - Plast er drasl!

13.Nóvember'19 | 14:35
IMG_7034

Ljósmyndir/TMS

 Í dag afhentu nemendur í 8. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja bæjaryfirvöldum plastumbúðir sem þeir hafa safnað í rúman mánuð, með það að markmiði að gera sér grein fyrir því magni sem hver og einn notar af plasti. Ásamt því að fá fræðslu og vinna önnur verkefni tengdu plastnotkun.

Markmið verkefnisins er að að nemendur geri sér grein fyrir  mikilvægi þess að fara vel með jörðina og skilji hugtakið sjálfbærni, geri sér grein fyrir að aðgerðir eða aðgerðaleysi hvers og eins skiptir máli.

Þess má geta að hver og einn Íslendingur notar 10 kg af plasti á mánuði sem gera 33 kg á ári. Söfnuðum nemendurnir 43 kg sem eru til sýnis á Einarsstofu. Það er áhugavert að sjá hvernig 43 kg líta út. 

Ljósmyndari Eyjar.net myndaði hópinn við afhendinguna, en það var Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs sem veitti plastinu viðtöku.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).