Samstaða um að skoða frekari uppbyggingu á hafnarsvæði

12.Nóvember'19 | 07:00
IMG_5762

Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd/TMS

Samstaða er innan bæjarstjórnar Vestmannaeyja að fara í athuganir á Eiði er snúa að uppbyggingu stórskipahafnar. Í bókun sem lögð var fram á síðasta fundi bæjarstjórnar af bæjarfulltrúm H- og E-lista, tóku bæjarfulltrúar D-lista undir með meirihlutanum.

Í bókuninni segir að bæjarstjórn taki undir með framkvæmda- og hafnarráði varðandi veðurathuganir á Eiði er snúa að stórskipahöfn. Mikilvægt er að vanda alla undirbúningsvinnu, söfnun upplýsinga líkt og ráðið leggur til er mikilvægt uppá að meta aðstæður þannig að hægt sé að kanna hvort eða hvernig uppbygging á þessu svæði gæti verið háttað. Ljóst er að næsta kynslóð skipa mun stækka kallar á aðgerðir til að Vestmannaeyjar haldi áfram að vera raunhæfur kostur fyrir þessi skip.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.