Olís deild kvenna:

Botnslagur í Mosfellsbæ í dag

9.Nóvember'19 | 05:32
ibv_hand_fb

Ljósmynd/ÍBV

Í dag mætast í 8. umferð Olís deildar kvenna lið Aftureldingar og ÍBV. Liðin hafa farið illa af stað í vetur og sitja þau í neðstu sætum deildarinnar. ÍBV í næst neðsta sætinu með 3 stig en Afturelding á enn eftir að sækja sín fyrstu stig.

Leikurinn hefst í Mosfellsbæ klukkan 14.00 í dag og er hann í beinni á Afturelding TV.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.