Framkvæmdir hafnar við viðbyggingu Hásteinsstúkunar

1.Nóvember'19 | 16:40
fyrstaskoflustungan_ibv

Ljósmynd/ibvsport.is

Í dag hófust framkvæmdir við viðbyggingu Hásteinsstúkunar, en í henni verða búningsklefar og önnur aðstaða fyrir ÍBV-íþróttafélag.

Á vef félagsins segir að það hafi komið í hlut Hafþórs Snorrasonar hjá HS Vélaverk að taka fyrstu skóflustunguna.

„Menn fara bjartsýnir af stað í verkið og draumurinn er að hægt verði að nýta búningsklefana við upphaf fótboltasumarsins 2020. Áætlað er að gröftur fyrir grunninum taki nokkra daga og verði lokið fyrir 10. nóvember gangi allt að óskum.”

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.