Bæjarstjórnarfundur í beinni

31.Október'19 | 16:38
baejarstj_2019

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1552. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu í dag og hefst hann kl. 18:00. Margt er á dagskrá fundarins, en hæst ber fyrri umræða fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár sem og þriggja ára áætlun.

Að venju verður fundurinn í beinni hér á Eyjar.net og má sjá útsendinguna neðst í þessari frétt.

 

Dagskrá:

 

1.

201909065 - Fjárhagsáætlun 2020

     

2.

201910135 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023

     
     


Fundargerðir til staðfestingar

3.

201909012F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 312

 

Liður 8, Heimaklettur.Raforkustöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-7 og 9 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201909013F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3109

 

Liður 2, Náttúrugripir í Sæheimum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Fundir bæjarstjórnar Vestmannaeyja með þingmönnum Suðurkjördæmis liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 9, Formlegar fyrirspurnir bæjarfulltrúa til bæjarstjóra liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3-7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201910003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 235

 

Liður 3, Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Flutningur á félagsmiðstöð unglinga og endurnýjun á skrifstofuaðstöðu fjölskyldu- og fræðslusviðs liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201910002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 313

 

Liður 2, Hásteinsstúka. Umsókn um byggingarleyfi-búningsklefar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Gerðisbraut 3. Umsókn um byggingarleyfi-einbýlishús liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

7.

201910006F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3110

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201910001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 240

 

Liður 4, Veðurathuganir á Eiði liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

201910009F - Fræðsluráð - 322

 

Liður 4, Þróunarsjóður leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

201910011F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 236

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

11.

201910010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 314

 

Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.

     

12.

201910015F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3111

 

Liður 3, Samningur um kennslu og íþróttafræði Háskóla Reykjavíkur í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4-5 liggja fyrir til staðfestingar.

     
 

 

Almenn erindi

 

13.

201212068 - Umræða um samgöngumál

     

14.

201810114 - Umræða um heilbrigðismál

     

15.

201910156 - Hamarskóli - nýbygging

     

16.

201909001 - Atvinnumál

     

17.

201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar


 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.