Víðir, Felix og Óskar áfram hjá ÍBV

24.Október'19 | 10:36
mynd-af-vi-skari-og-felix_ibvsp

Felix Örn, Víðir og Óskar Zoega. Ljósmynd/ibvsport.is

Eyjapeyjarnir Víðir Þorvarðar, Felix Örn og Óskar Elías Zoega Óskarsson hafa skrifað undir nýja samninga við ÍBV. Víðir gerir tveggja ára samning og Felix þriggja ára samning. 

Óskar gerir eins árs samning og mun ásamt því að spila með liðinu koma af krafti í þjálfun yngri flokka sem og styrktarþjálfun hjá félaginu. 

Frá þessu er greint á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags. Þar segir jafnframt að þetta séu gleðitíðindi fyrir ÍBV og er strákunum óskað til hamingju með nýja samninga.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.