Fréttatilkynning:

Opinn hádegisfundur í Ásgarði

24.Október'19 | 09:01
asi_frid_2019

Ásmundur Friðriksson

Næstkomandi mánudag 28. október verð ég með opinn hádegisfund í Ásgarði frá kl. 12.00-13.00. Húsið opnar kl. 11.30 og eru allir velkomnir í spjall, kaffi, súpu og brauð í hádeginu.

Ég vil hvetja alla hvar í flokki sem þeir standa að líta við og taka þátt í lifandi samtali um það sem hverjum og einum er efst í huga. Ég mun ekki tala út í eitt heldur gefa fólki tækifæri á að spyrja og ég vil hlusta á skoðanir og væntingar ykkar.

Hlakka til að sjá ykkur sem flest í Ásgarði.

 

Ásmundur Friðriksson.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-