Fréttatilkynning:

Ný stjórn Stafkirkjunnar skipuð

23.Október'19 | 13:26

Stafkirkjan

Ný stjórn hefur tekið til starfa í Stafkirkjunni á Heimaey, en það eru mennta- og menningarmálaráðherra, Vestmannaeyjabær og Biskup Íslands sem tilnefna í stjórnina til fjögurra ára í senn.

Kári Bjarnason hefur verið tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðherra og tekur við af Hörpu Gísladóttur. Sólveig Adolfsdóttir hefur verið tilnefnd af Vestmanneyjabæ og tekur við af Guðjóni Hjörleifssyni. Sr. Guðmundur Örn Jónsson hefur verið tilnefndur af Biskupi Íslands, en hann hefur setið í stjórn Stafkirkjunnar frá 2015.

Varamenn í stjórn eru: Lára Skæringsdóttir fyrir Kára Bjarnason, Ragnar Óskarsson fyrir Sólveigu Adolfsdóttur og sr. Viðar Stefánsson fyrir Guðmund Örn Jónsson.

Stafkirkjan á Heimaey er gjöf norsku Þjóðarinnar til íslendinga í tilefni af 1000 ára afmæli kristni í landinu og hafa Vestmannaeyjabær og Þjóðkirkjan umsjón með henni og umráð.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%