Gabrí­el Mart­inez framlengir við ÍBV

18.Október'19 | 16:05
gabrel-samningur-ibvsp

Samningurinn handsalaður. Ljósmynd/ibvsport.is

ÍBV hefur náð samkomulagi við Gabríel Martinez Róbertsson um framlengingu á samningi hans við félagið. Hann skrifar undir samning sem gildir til loka tímabils árið 2023.

Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. Þar segir jafnframt að Gabríel hafi komið með eftirminnilegum hætti gríðarlega sterkur inn í byrjunarlið ÍBV í fyrra, þegar meiðsli voru að hrjá hópinn, og stóð hann sig með mikilli prýði.

„Við erum ótrúlega ánægð með að vera búin að tryggja okkur krafta Gabríels áfram og hlökkum til að vinna áfram með honum.“ segir í frétt ÍBV.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).