Sigríður Lára riftir samningi við ÍBV

11.Október'19 | 13:19
sisi_ibv

Sigríður Lára. Mynd/ÍBV

Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur rift samningi sínum við ÍBV.

Þetta staðfestir Kristinn Björgúlfsson hjá Leikmannasamtökum Íslands og greint er frá á vefsíðunni Fótbolti.net. Ekki eru nema örfáir dagar síðan að Andri Ólafsson, nýráðinn þjálfari ÍBV staðfesti í viðtali sama miðil að Sigríður Lára yrði áfram í herbúðum liðsins.

Haft er eftir Kristni að Sigríður Lára hafi verið með uppsagnarákvæði í samningnum sem hún nýtti sér og segir hann að hún ætli að skoða sína möguleika.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-