Pepsi Max deild karla:

Fæstir mættu á Hásteinsvöll

4.Október'19 | 09:18
ahorfendur_hasteinsv

Áhorfendur á Hásteinsvelli.

Alls mættu 134.354 áhorfendur á leikina 132 í Pepsi Max deild karla 2019, sem gerir 1.018 manns að meðaltali á hvern leik. 

Flestir mættu á heimaleiki Íslandsmeistara KR, eða 1.623 að jafnaði, en alls voru 7 af félögunum 12 í deildinni með yfir eitt þúsund áhorfendur að meðaltali á sína heimaleiki. Fæstir mættu hinsvegar á Hásteinsvöll, eða að meðaltali 479 áhorfendur.

Ellefta umferðin reyndist sú best sótta en meðalaðsóknin að leikjum þeirrar umferðar var 1.368.  Alls var meðalaðsóknin yfir eitt þúsund í 14 umferðum af 22, en þó í aðeins einni umferð af síðustu sjö, segir í frétt á vef Knattspyrnusambands Íslands - ksi.is.

Félag Meðaltal
KR 1.623
Breiðablik 1.318
FH 1.206
Fylkir 1.141
Valur 1.110
ÍA 1.057
Stjarnan 1.026
Víkingur 982
HK 874
KA 819
Grindavík 579
ÍBV 479
Alls 1.018
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.