Framhaldsskólinn fjörtíu ára í dag

10.September'19 | 06:15
FIV_18

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

Í dag, þriðjudag er haldið uppá fjörtíu ára afmæli Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. „Öllum er boðið í afmælið enda eiga langflestir einhverja tengingu hérna upp í skóla." segir Helga Kristín Kolbeins, skólameistari FÍV.

Dagskráin samanstendur af stuttum ræðum og tónlist þar sem núverandi og fyrrverandi  nemendur spila. Síðan eru auðvitað veitingar eins og í öllum afmælum og almenn gleði. Skólinn verður opinn og hægt verður skoða aðstöðuna.

Afmælisveislan hefst klukkan 14.00 í dag.

Tags

FÍV

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.